Sumarið er tími heimlagna – en vorið er rétti tíminn til að sækja um. Tryggðu góða orku tímanlega fyrir þínar framkvæmdir.
Fyrir dreifiveitu eins og Rarik hefur aldrei verið mikilvægara en nú að eiga gott samtal og samráð við þau sveitarfélög og fyrirtæki sem við þjónum. Vorfundur okkar á Selfossi var liður í þessu samtali.
Útboðstímabil er hafið hjá Rarik en þá óskum við eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir sem og efniskaup fyrir hin ýmsu verkefni okkar víðsvegar um landið.
Myndir úr daglegri starfsemi RARIK, víðsvegar um landið. Tengingar, viðhald og viðgerðir um land allt.
Meira
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15