Orkustofnun hefur endurreiknað nýtt hlutfall með hliðsjón af þeim hækkunum sem urðu á verðskrám dreifiveitna á liðnu ári. Stofnunin hefur því gefið út nýtt hlutfall fyrir ráðstöfun á dreifbýlisframlagi.
Frá 1. mars 2022 var umrætt framlag nægilegt til að greiða dreifbýlisframlag niður um 28%. En frá 1. mars 2023 mun hlutfallið fara upp í 30,8%. Allir taxtar RARIK í dreifbýli sem njóta dreifbýlisframlags taka breytingum sem nemur þessu hlutfalli.
Fyrir algengasta taxta dreifiveitnanna í dreifbýli þýðir þetta eftirfarandi:
Dæmi um taxta fyrir breytingu: |
||||||
Orkutaxtar | Eining | Án VSK | Dreifbýlisframl. | Jöfnunargjald | D+J* án VSK | Alls með VSK |
VO 130 Eingjaldstaxti, allt að 80A |
||||||
Fastagjald | kr/ári | 43.021 | 11.133 | 31.889 | 39.542 | |
Orkugjald | kr/kWh | 12,5 | 3,26 | 0,41 | 9,75 | 12,09 |
Dæmi um taxta eftir breytingu: |
||||||
Orkutaxtar | Eining | Án VSK | Dreifbýlisframl. | Jöfnunargjald | D+J* án VSK | Alls með VSK |
VO 130 Eingjaldstaxti, allt að 80A |
||||||
Fastagjald | kr/ári | 43.021 | 13.250 | 29.771 | 36.916 | |
Orkugjald | kr/kWh | 12,6 | 3,88 | 0,41 | 9,13 | 11,32 |
*Dreifbýlisframlag og jöfnunargjald samanlagt
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15