RARIK hefur ákveðið að taka yfir öll samskipti og umsýslu vegna tjónatilkynninga í kjölfar truflana í kerfi Landsnets 2. október sl., í samvinnu við tryggingarfélag sitt, TM.
Þann 2. október 2024 varð mikil truflun í raforkukerfi landsins. Afleiðingarnar voru víðtækar, sérstaklega fyrir flutnings- og dreifikerfið á Norður- og Austurlandi og ollu víðtæku rafmagnsleysi og rafmagnstruflunum.
RARIK og Orka náttúrunnar hafa skrifað undir samning um kaup RARIK á raforku vegna dreifitapa sem tryggir okkur raforku til allt að fjögurra ára
Fjölmargar tjónatilkynningar hafa borist RARIK vegna truflana sem urðu í flutningskerfi Landsnets 2. október síðastliðinn.
Rétt eftir klukkan 14:00 í dag 2. október komst rafmagn aftur á eftir stóra truflun sem varð í flutningskerfi Landsnets. Við viljum heyra í þér ef þú varðst fyrir tjóni eða ert rafmagnslaus.
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15