50 ár eru liðin frá því að sjö manns létust í þyrluslysi á Kjalarnesi. Um borð voru fimm starfsmenn á vegum RARIK ásamt flugmanni og eiganda þyrlufyrirtækisins.
Eftirfarandi breytingar á verðskrám okkar taka gildi frá og með 1. janúar 2025 fyrir dreifingu og flutning raforku, sem og sölu á heitu vatni.
RARIK mun á nýju ári taka að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhverfi að Dettifossi og Grímsstöðum á Fjöllum.
Aðfaranótt mánudagsins 9. desember 2024 varð víðtækt rafmagnsleysi í Vík og Mýrdal eftir að bilun kom upp í Víkurstreng. Bilunin varð í strengnum þar sem hann liggur plægður undir Skógá.
RARIK hefur ákveðið að taka yfir öll samskipti og umsýslu vegna tjónatilkynninga í kjölfar truflana í kerfi Landsnets 2. október sl., í samvinnu við tryggingarfélag sitt, TM.
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15