Fyrsti formlegi Öryggisdagur RARIK var haldinn föstudaginn 17. janúar s.l. Öryggisdagurinn í ár var helgaður úrvinnslu áfalla og mikilvægi þess að tala um hlutina.
Tugir staura brotnuðu og nokkrar skemmdir urðu á línum víðsvegar á Austfjörðum í miklu óveðri sem hófst sunnudaginn 19. janúar. Framkvæmdaflokkar RARIK unnu þrekvirki við erfiðar aðstæður.
Útboðstímabil er að hefjast hjá RARIK en þá óskum við eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir sem og efniskaup fyrir hin ýmsu verkefni okkar víðsvegar um landið.
50 ár eru liðin frá því að sjö manns létust í þyrluslysi á Kjalarnesi. Um borð voru fimm starfsmenn á vegum RARIK ásamt flugmanni og eiganda þyrlufyrirtækisins.
Eftirfarandi breytingar á verðskrám okkar taka gildi frá og með 1. janúar 2025 fyrir dreifingu og flutning raforku, sem og sölu á heitu vatni.
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15