Hér er hægt að áætla hver hitaþörf húsnæðis er fyrir nýja tengingu eða bera saman við reikninga til að meta hvort notkun geti talist eðlileg.
Sé raunnotkun vatns meiri en þessi reiknivél áætlar getur verið þörf á skoðun á hitakerfinu. Líkleg orsök fyrir mismun er að hitakerfi hússins sé vanstillt og vatnið fari of heitt til baka. Fleiri atriði geta verið orsökin en best er að fá pípulagningarmeistara til að yfirfara kerfið.
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15