ao link
Fellivalmynd
Fara á forsíðu vefsvæðis RARIK
Leit
Leit

Hreyfum samfélagið til framtíðar - Komdu með á vorfund

Hreyfum samfélagið til framtíðar

Vorfundur Rarik 10. apríl kl. 15:00
Larsenstræti 4, Selfossi

Skráðu þig hér

 

Við hjá Rarik erum hreyfiafl fyrir fyrirtæki og heimili sem reiða sig á okkur svo að hversdagslífið gangi upp. Til að allt gangi sinn vanagang en líka til að skapa verðmæti og störf. Við styðjum þannig við framtíðarsýn og frumkvæði einstaklinga og fyrirtækja sem hreyfa samfélagið áfram – að árangri og uppbyggingu. 

 

Við stöndum í fararbroddi orkuskiptanna á landsbyggðinni og vinnum markvisst að því að leggja línurnar fyrir grænt og þróttmikið atvinnulíf um land allt.

 

Með vel mótaðri stefnu leggjum við aukna áherslu á að mæta þörfum landsbyggðarinnar og styðja við vaxtarsvæði framtíðarinnar.

 

Komdu með!
Við bjóðum þér á vorfund Rarik, þar sem við ræðum framtíðina, hlutverk okkar og tækifærin sem blasa við.

Komdu og upplifðu samtal um orku, nýsköpun, samfélag og uppbyggingu – með fólkinu sem knýr þetta allt áfram.

 

Dagskrá

Vigdís Hafliðadóttir

Vigdís Hafliðadóttir, fundarstjórn og glens

Magnús Þór Ásmundsson

Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Rarik

Erindi: Ár drekans

Jóhann Páll Jóhannsson - mynd

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Ávarp

Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir

Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri Rarik

Erindi: Raforkumarkaður fyrir samfélagið

Margrét Ágústa Sigurðardóttir

Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna
Erindi: Raforka og landbúnaður

Einar Freyr Elínarson

Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps
Erindi: Breyttir tímar kalla á breyttar áherslur

Kristín Soffía Jónsdóttir

Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri framtíðar og þróunar Rarik
Erindi: Mætum framtíðinni

Léttar veitingar og tónlistaratriði

Að loknum formlegum dagskrárliðum vorfundarins er gestum boðið upp á notalega samveru með léttum veitingum og góðu spjalli. DJ Young Nazareth skapar stemningu með svalt grúv og góðum takti, og Raddbandafélag Reykjavíkur tekur nokkur lög sem setja líf og fjör í lok dagsins.

Dj Young Nazareth

DJ Young Nazareth

Raddbandafélag Reykjavíkur

Raddbandafélag Reykjavíkur

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

ÞJÓNUSTUVER

Sími: 528 9000

Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Sími: 528 9000

 

 

Fylgdu okkur:

Facebook
Rarik