Starfsfólk stjórnstöðvar og framkvæmdaflokka RARIK verður á vaktinni yfir jól og áramót til að tryggja að jólaljósin fái að skína um allt land.
Ef til bilana kemur:
Hægt er að hringja í vaktsíma bilana fyrir allt landið í síma 528 9000.
Skrifstofur RARIK:
Þjónustan verður skert milli jóla og nýárs og lokað verður 27. desember auk hefðbundinna frídaga.
Opnunartímar þjónustuvers yfir hátíðirnar eru sem hér segir:
Hafðu samband:
Hægt er að hafa samband við þjónustver í síma 528 9000 eða með því að senda tölvupóst á rarik@rarik.is.
Við hjá RARIK viljum hafa öryggið í fyrirrúmi og stuðla að betri nýtingu orku, líka yfir hátíðirnar. Jólaseríurnar skapa einstaka stemningu þennan myrkasta tíma ársins en það er mikilvægt að nota þær á öruggan hátt.
1. Veljum öruggar seríur
2. Yfirförum seríurnar áður en þær fara upp
3. Hugum að innstungum og millistykkjum
4. Forðumst eldhættu
Með því að fylgja þessum ráðum getum við notið jólaljósanna og haft minni áhyggjur af öryggi eða óþarfa orkunotkun. Ef ljósin slökkna er gott að athuga hvort rof hafi verið tilkynnt á tilkynningasíðu RARIK.
Starfsfólk RARIK sendir sterka hátíðarstrauma til viðskiptavina, samstarfsaðila og landsmanna allra með von um birtu, yl og gott gengi á nýju ári.
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15