Hér finnur þú allar helstu upplýsingar þegar kemur að umsókn og framkvæmd við nýja heimtaug hjá RARIK. Við mælum með því að yfirfara gátlistann vel til að koma í veg fyrir tafir á framkvæmdum.
Þegar þú sækir um nýja heimtaug fyrir rafmagn er óskað eftir eftirfarandi upplýsingum:
Nafn, kennitala, netfang og símanúmer rafverktaka sem sér um framkvæmd.
Vinsamlegast skilið eingöngu viðeigandi gögnum (ekki heilum teikningasettum):
Hvenær óskar RARIK eftir mælakassa?
Mælakassar samþykktir af RARIK:
Frekari upplýsingar um uppsetningu:
Allir mælakassar skulu vera með lofttúðu og staðsetning þeirra skal vera í samræmi við Tæknilega Tengiskilmála Raforkudreifingar (TTR) 2 hluta teikning M3:
Svo að hægt sé að spennusetja heimtaugina þarf rafverktakinn þinn að senda inn þjónustubeiðni í gegnum gátt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS).
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15