Ef sækja á um nýja heimtaug í stað bráðabirgðaheimtaugar, telst það ekki vera breyting á heimtaug. Velja skal í því tilfelli „ný heimtaug“.
Undir breytingar á heimtaug fellur þrífösun, stækkun eða minnkun heimtaugar og færsla heimtaugar. Í sumum tilfellum er sótt um eitthvað tvennt í einu t.d. þrífösun og stækkun heimtaugar og er hægt að gera það í sama skrefinu.
Breytingar á heimtaug vegna rafmagns geta verið eftirfarandi:
Óskað eftir mismunandi upplýsingum eftir því hvaða breytingu er sótt um.
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15