Kynningarfundur um nýja hitaveitu á Höfn í Hornafirði verður haldinn í þekkingarsetrinu Nýheimum miðvikudaginn 6. nóvember klukkan 20:00.
Á fundinum verður farið yfir áform og stöðu verkefnisins og kynnt hvaða breytingar það hefur í för með sér að fara úr rafkynntri veitu yfir í jarðvarmaveitu.
Fundarstjóri er Ásgerður K. Gylfadóttir, formaður bæjarráðs.
Dagskrá:
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15