ao link
Fellivalmynd
Fara á forsíðu vefsvæðis RARIK
Leit
Leit

Opinn íbúafundur á Höfn

Kynningarfundur um nýja hitaveitu á Höfn í Hornafirði verður haldinn í þekkingarsetrinu Nýheimum miðvikudaginn 6. nóvember klukkan 20:00.

Á fundinum verður farið yfir áform og stöðu verkefnisins og kynnt hvaða breytingar það hefur í för með sér að fara úr rafkynntri veitu yfir í jarðvarmaveitu.

 

Fundarstjóri er Ásgerður K. Gylfadóttir, formaður bæjarráðs.

 

Dagskrá:

  • Kynning á verkefninu og aðdraganda þess.
  • Tímaáætlun framkvæmda.
  • Kostnaður og styrkir til framkvæmda.
  • Tengingar húsa við nýja hitaveitu.
  • Verðskrá og breytt sölufyrirkomulag.
  • Fyrirspurnir og umræður.
Höfn í Hornafirði
Höfn í Hornafirði

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

ÞJÓNUSTUVER

Sími: 528 9000

Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Sími: 528 9000

 

 

Fylgdu okkur:

Facebook
Rarik