Opinn íbúafundur um fyrirhugaða lagningu stofnpípu hitaveitu frá Hoffelli til Hafnar verður haldinn í félagsheimilinu Mánagarði í Nesjum í Hornafirði fimmtudaginn 15. mars klukkan 17:00.
Á fundinum verður einkum fjallað um þann þátt framkvæmda er snýr að lagningu stofnpípu hitaveitu og tengingu íbúa í Nesjum. Að loknum erindum verður opið fyrir fyrirspurnir og umræður.
Fundarstjóri er Lovísa Rósa Bjarnadóttir, forseti bæjarstjórnar á Höfn í Hornafirði.
Dagskrá fundarins:
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15