Stefnumið: Að fyrirtækið starfi í sem bestri sátt við umhverfi sitt.
Stefnumið: Að setja skýr og mælanleg viðmið í flokkun úrgangs.
Markmið RARIK er að auka hlutfall flokkaðs efnis úr 92% árið 2020 í 95% árið 2025. Verður það gert með því að minnka hlutfall óflokkaðs almenns úrgangs sem fer til urðunar á móttöku- og söfnunarstöðvum.
Markmið í úrgangsmálum til 2025
Flokkur | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | 2024 | 2025 |
Hlutfall efnis selt til endurvinnslu | 81% | 81% | 81% | 81% | 81% | 81% |
Hlutfall flokkaðs á móttökustöð | 11% | 11% | 11% | 12% | 13% | 14% |
Hlutfall óflokkaðs í urðun á móttökustöð | 8% | 8% | 7% | 7% | 6% | 5% |
Heildar hlutfall flokkaðs efnis | 92% | 92% | 93% | 93% | 94% | 95% |
Markmið um minnkað hlutfall óflokkaðs úrgangs til urðunar
Flokkur | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | 2024 | 2025 |
Hlutfall flokkaðs á móttökustöð | 57% | 58% | 60% | 65% | 70% | 75% |
Hlutfall óflokkaðs í urðun á móttökustöð | 43% | 42% | 40% | 35% | 30% | 25% |
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15